Fræðsludagur félagsliða

Starfsgreinasamband Ísland og Félag íslenskra félagsliða boða til fræðsludags félagsliða, laugardaginn 30. október frá kl. 13:00 til 16:00. Fundurinn er opinn öllum félagsliðum og verður einnig streymt á netinu.

Hægt er að skrá sig á fundinn hér: greta@sgs.is

 

Guðrúnartún 1
13:00:00