Útvíkkaður formannafundur SGS

Fimmtudaginn 1. júní heldur Starfsgreinasambandið formannafund sinn og fer hann að þessu sinni fram í Reykjanesbæ. Um er að ræða útvíkkaðan fund, þ.e.a.s. til fundarins eru boðaðir formenn aðildarfélaga SGS auk eins fulltrúa til viðbótar frá hverju félagi. 

Reykjanesbær
1. júní 2023
Kl. 11:00 - 16:00