Útvíkkaður formannafundur 2. nóvember

Þriðjudaginn 2. nóvember 2021 heldur Starfsgreinasambandið formannafund. Til fundarins eru boðaðir formenn og varaformenn allra 19. aðildarfélaga SGS. Meginefni fundarins er undirbúningur næstu kjarasamninga.

Icelandair hótel Reykjavík Natura
2. nóvember 2021