Hafa samband

VSFK 80 ára!

VSFK 80 ára!

Í dag, 28. desember 2012, fagnar Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis 80 ára afmæli sínu. Starfsgreinasamband Íslands óskar félögum á Reykjanesi innilega til hamingju með þennan merka áfanga. Megi félagið dafna um ókomna tíð, verja rétt launafólks og sækja fram til aukinna lífsgæða í framtíðinni.