Meginhlutverk SGS er að sameina verkalýðsfélög í baráttunni fyrir bættum kjörum, standa vörð um áunnin réttindi, vera leiðandi afl innan verkalýðshreyfingarinnar og vettvangur umræðu um þróun samfélagsins í þágu launafólks.
Meginhlutverk SGS er að sameina verkalýðsfélög í baráttunni fyrir bættum kjörum, standa vörð um áunnin réttindi, vera leiðandi afl innan verkalýðshreyfingarinnar og vettvangur umræðu um þróun samfélagsins í þágu launafólks.
Kjarasamningar milli samtaka launafólks og atvinnurekenda um helstu grundvallaratriði varðandi laun, vinnutíma, réttindi og önnur starfskjör.
Félagsmenn innan aðildarfélaga SGS starfa flestir eftir kauptöxtum sem tilgreindir eru í kjarasamningum.
Hér er hægt að reikna út laun miðað við kjarasamninga SGS á almennum markaði.
Aðildarfélög Starfsgreinasambandsins eru 18 talsins, með aðsetur víða um landið og samtals með um 44.000 félagsmenn.
15.01.2026
Í nýliðnum desember var skráð atvinnuleysi á landsvísu 4,4% og jókst því um 0,1% frá síðasta mánuði. Í desember 2024 var atvinnuleysið 3,8...
25.12.2025
Samkvæmt núgildandi kjarasamningi SGS og Samtaka Atvinnulífsins hækka laun þann 1. janúar 2026. Kauptaxtar hækka þá um 5,3% en 23.750 kr. ...
23.12.2025
Starfsgreinasamband Íslands sendir landsmönnum öllum bestu óskir um gleðirík jól og von um frið og ríka samstöðu á nýju ári.