Ályktanir

Eitt af hlutverkum SGS er að vera leiðandi afl innan verkalýðshreyfingarinnar og vettvangur umræðu um þróun samfélagsins í þágu launafólks. Sambandið ályktar reglulega um fjölmörg málefni tengd launafólki í þeim tilgangi að standa vörð um þeirra áunnu réttindi og bæta kjör sinna félagsmanna. Hér að neðan má nálgast ályktanir sem framkvæmdastjórn og formannafundir SGS hafa sent frá sér frá árinu 2012.

Var efnið hjálplegt?