28. ágúst 2019
Afstaða sveitarfélaganna mikil vonbrigði
Mál Starfsgreinasambands Íslands gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga var tekið fyrir í Félagsdómi sl. mánudag. Er það í samræmi við samþykkt formannafundur SGS 8. ágúst síðastliðinn. Það var mat fundarins að með því að vísa deilum um jöfnun á lífeyrisréttindum til Félagsdóms væri hægt að halda áfram að ræða önnur atriði.
Fyrirtaka í málinu fór fram síðastliðinn mánudag og fór lögfræðingur …!--more-->
28. ágúst 2019
SGS óskar eftir upplýsingum um kaup og kjör í veiðihúsum landsins
Á formannafundi Starfsgreinasambandsins 7. ágúst síðastliðinn var gerð eftirfarandi samþykkt:
Formannafundur SGS 8. ágúst samþykkir að fela framkvæmdastjóra að senda Landssambandi veiðifélaga erindi og óski eftir upplýsingum um kjarasamninga, aðbúnað og önnur atriði sem varða starfsfólk í veiðihúsum landsins og réttindi þess.
Svar barst til SGS dagsett 22. ágúst, en þar sem segir m.a.
,,Minnt e…!--more-->
14. ágúst 2019
Ný rannsókn um brotastarfsemi á vinnumarkaði - mest brotið á erlendu launfólki
Undanfarin ár hefur verið hraður vöxtur í efnahagslífinu á Íslandi. Ný rannsókn ASÍ, sem byggir á skoðanakönnunum og launakröfum stéttarfélaga, bendir til að samhliða þessari þróun hafi jaðarsetning og brotastarfsemi aukist á íslenskum vinnumarkaði. Stéttarfélög fá inn á borð til sín fleiri og alvarlegri mál en áður tengd launaþjófnaði og kjarasamningsbrotum. Brotin virðast einkum beinast gegn hóp…!--more-->
14. ágúst 2019
Ný skýrsla Hæfniseturs ferðaþjónustunnar komin út
Skýrslan Hæfni er grunnur að gæðum er komin út. Markmiðið með skýrslunni er að miðla sýn atvinnulífs og menntakerfis á nám í ferðaþjónustu þannig að sú sýn geti verið skólum og yfirvöldum leiðarljós í mótun mennta- og hæfnistefnu fyrir þessa mikilvægu atvinnugrein.
Starfsgreinasambandið tók þátt í vinnunni ásamt fulltrúum fyrirtækja, stéttarfélaga, skóla og annarra fræðsluaðila, auk fulltrúa ráðu…!--more-->
8. ágúst 2019
SGS samþykkir að höfða mál fyrir Félagsdómi
Starfsgreinasamband Íslands harmar þá afstöðu Samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga, að neita að ganga til kjarasamningsviðræðna um hvernig ná megi fram jöfnuði milli almenna og opinbera lífeyriskerfisins, sérstaklega hvað félagsmenn aðildarfélaga SGS og almennt verkafólk í þjónustu sveitarfélaganna varðar, líkt og samið var um í kjarasamningum 7. júlí 2009. Nú þegar hefur stærsta sveit…