Fréttir

Þann 9. maí síðastliðinn undirrituðu Starfsgreinasamband Íslands og Efling stéttarfélag nýjan kjarasamning við NPA…
5/26/2023 11:26:00 AM

Starfsgreinasambandið vill minna félagsmenn á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót/persónuuppbót, en það er föst…
5/24/2023 3:55:00 PM

Skrifstofu Starfsgreinasambands Íslands hefur borist tilkynning um úrsögn Eflingar úr sambandinu. Í henni kemur fra…
5/16/2023 3:41:00 PM
Vissir þú að...

Í ráðningarsamningum má ekki víkja frá lágmarksákvæðum kjarasamninga né taka upp ákvæði sem skerða lögbundin réttindi.

Þú átt að fá laun fyrir þá vinnu sem þú vinnur, prufudagar án launa eru ólöglegir!

Jafnaðarkaup er ekki til í kjarasamningum, bara dagvinna og yfirvinna eða vaktavinna með álagi!
Viðburðir
Útvíkkaður formannafundur SGS
Fimmtudaginn 1. júní heldur Starfsgreinasambandið formannafund sinn og fer hann að þessu sinni fram í Reykjanesbæ. Um er að ræða útvíkkaðan fund, þ.e.a.s. til fundarins eru boðaðir formenn aðildarfélaga SGS auk eins fulltrúa til viðbótar frá hverju félagi.
-
Reykjanesbær
-
1. júní 2023
-
Kl. 11:00 - 16:00

9. þing SGS
9. þing Starfsgreinasambands Íslands verður haldið í Reykjavík dagana 25. – 27. október 2023. Þing SGS hefur æðsta vald í málefnum sambandsins.
-
Reykjavík
-
25. - 27. október 2023
