Fréttir

Enn og aftur eru það starfsmenn í ræstingu og nú einnig í þvottahúsi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) sem verð…
2/23/2021 2:11:00 PM

Efling, Starfsgreinasambandið og ASÍ efna til málþings um stöðu erlends verkafólks á Íslandi dagana 23.-26. febrúar…
2/18/2021 9:40:00 AM

Félagsmenn aðildarfélaga SGS sem starfa hjá sveitarfélögum fá í samræmi við síðustu kjarasamninga greitt 1,5% af la…
2/1/2021 11:00:00 AM
Vissir þú að...

Lágmarkstekjur fyrir fullt starf eru 351.000 kr. á mánuði.

Þú átt að fá laun fyrir þá vinnu sem þú vinnur, prufudagar án launa eru ólöglegir!

Jafnaðarkaup er ekki til í kjarasamningum, bara dagvinna og yfirvinna eða vaktavinna með álagi!
Viðburðir
Formannafundur SGS
-
Fjarfundur
-
22. mars
-
Klukkan 09:00

Útvíkkaður formannafundur SGS
Dagana 20. og 21. maí heldur Starfsgreinasambandið útvíkkaðan formannafund á Sel-Hótel í Mývatnssveit. Um er að ræða útvíkkaðan fund, þ.e.a.s. til fundarins eru boðaðir formenn aðildarfélaga SGS auk eins fulltrúa til viðbótar frá hverju félagi.
-
Sel-Hótel, Mývatnssveit
-
20. - 21. maí 2021
