5. maí 2022
Til hamingju með daginn launafólk!
Starfsgreinasamband Íslands óskar verkafólki um land allt til hamingju með daginn, en í dag, 1. maí, er alþjóðlegur baráttudagur verkafólks um allan heim haldinn hátíðlegur.
2. maí 2022
Andleg heilsa félagsfólks í aðildarfélögum SGS
Samkvæmt niðurstöðum úr könnun Vörðu, Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, er félagsfólk aðildarfélaga SGS í meira mæli að bregðast við fjárskorti samanborið við félagsfólk annarra aðildarfélaga. Í könnuninni var meðal annars lögð sérstök áhersla á andlega heilsu launafólks.
29. apríl 2022
Framkvæmdastjórn SGS lýsir yfir þungum áhyggjum af vaxandi verðbólgu
Framkvæmdastjórn SGS lýsir yfir þungum áhyggjum af vaxandi verðbólgu sem bitnar hvað harðast á láglaunafólki. Útlit er fyrir að húsnæðisverð og hækkun hrávöruverðs muni hafa áframhaldandi áhrif á hækkandi verðlag. Að mati Starfsgreinasambandsins hafa stjórnvöld misst tökin á húsnæðismarkaðinum sem meðal annars hefur orðið til þess að verðbólga fer áfram vaxandi og mælist nú 7,2%.
29. apríl 2022
Fjárhagsstaða félagsfólks í aðildarfélögum SGS
Varða, Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, lagði fyrir umfangsmikla könnun meðal launafólks í lok síðasta árs og niðurstöður könnunarinnar birtust í skýrslu sem var gefin var út nýlega. Markmið könnunarinnar var meðal annars að afla upplýsinga um fjárhagslega stöðu launafólks.
25. apríl 2022
Söguleg aukning verðbólgu milli mánaða
Verðbólgan í hæstu hæðum í Evrópu