11. nóvember 2021
Tillaga um afslátt af skatti
Framkvæmdarstjórnarfundur fór fram í gær, 10. nóvember 2021. Á fundinum lagði Starfsgreinasamband Íslands fram drög að tillögu í ljósi sterkrar fjárhagslegar stöðu Starfsgreinabandsins að veita 50% afslátt af álögðum skatti aðildarfélaga til SGS á síðasta ársfjórðungi  2021. Starfsgreinasambandið vill gera gott við aðildarfélög þess og var þessi tillaga borin undir formenn aðildarfélaga með ra…
8. nóvember 2021
Hugsjónafólk í starfi
Flosi Eiríksson skrifar um hugsjónafólk í starfi
2. nóvember 2021
Árangur Lífskjarasamningsins er mikill.
Útvíkkaður formannafundur SGS samþykkti ályktun á fundi sínum fyrr í dag.
28. október 2021
Fræðsludegi félagsliða frestað
Fræðsludegi félagsliða sem áætlað var að halda í Guðrúnartúni 1, laugardaginn 30. október, hefur verið frestað vegna forfalla. Ný dagsetning verður ákveðin fljótlega og dagurinn þá auglýstur að nýju með góðum fyrirvara. Mögulegt verður að fylgjast með deginum í gegnum streymi. Allir félagsliðar eru hvattir til þess að taka þátt í deginum.
1. september 2021
Þingi SGS frestað
Þingi SGS, sem áætlað var að halda á Akureyri dagana 20.-22. október næstkomandi, hefur verið frestað. Gildandi sóttvarnarráðstafanir gera það að verkum að erfitt er að halda þingið með þeim hætti sem fyrirhugað var, sbr. reglur um sóttvarnir, fjarlægðarmörk og fleira.