28. maí 2014
Nýr stofnanasamningur við Vegagerðina
Starfsgreinasamband Íslands og Vegagerðin hafa undirritað nýjan stofnanasamning vegna starfsmanna hjá Vegagerðinni sem starfa sbr. grein 11.1 í kjarasamningi Starfsgreinasambands Íslands og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs hins vegar, dags. 1. apríl 2014.
Meðal breytinga frá eldri samningi má nefna að þeir starfsmenn sem ná 8 ára starfsreynslu hjá Vegagerðinni hækka um 4 launaflokka. Samninguri…!--more-->
23. maí 2014
SGS undirritar nýjan kjarasamning við Landsvirkjun
Starfsgreinasamband Íslands hefur undirritað kjarasamning við Landsvirkjun sem tekur gildi þann 1. júní 2014. Samningurinn gildir til 28. febrúar 2015 líkt og aðrir samningar á hinum almenna vinnumarkaði. Helstu breytingar samningsins eru þær að laun taka almennum hækkunum í samræmi við aðra samninga á vinnumarkaði en auk þess er samið um eingreiðslu, kr. 90.000 krónur miðað við fullt starf frá 1.…
19. maí 2014
Nýr stofnanasamningur við Skógrækt ríkisins
Starfsgreinasamband Íslands og Skógrækt ríkisins hafa undirritað nýjan stofnanasamning vegna starfsmanna hjá Skógrækt ríkisins sem starfa og njóta ráðningarkjara samkvæmt kjarasamningi SGS, sbr. grein 11.1 í kjarasamningi fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs annars vegar og SGS hins vegar, dags. 1.5.2011.
Samkvæmt samningnum hækkar fyrsti grunnflokkur um tvo launaflokka og aðrir grunnflokkar um einn…!--more-->
16. maí 2014
Átt þú rétt á orlofsuppbót?
Starfsgreinasamband Íslands vill minna launafólk á rétt sinn til að fá greidda orlofsuppbót. Þeir sem starfa á almennum vinnumarkaði eða hjá ríkinu eiga að fá greidda orlofsuppbót þann 1. júní nk. en þeir sem starfa hjá sveitarfélögum þann 1. maí sl. Orlofsuppbót hjá þeim sem starfa hjá sveitarfélögum er kr. 39.000 árið 2014. Á almenna markaðinum og hjá ríkinu er hún kr. 39.500. Þetta á við um þá…
15. maí 2014
Starfsmenn skyndibitastaða efna til mótmæla um allan heim
Starfsmenn skyndibitastaða víðsvegar um heiminn hafa lengi búið við bág launakjör og erfiðar vinnuaðstæður og víða er raunin sú að starfsmenn skyndibitastaða geta ekki lifað af launum sínum til að framfæra fjölskyldum sínum nema með annari vinnu eða mikilli yfirvinnu. Þar fyrir utan einkennist þessi starfsstétt af fáum risavöxnum keðjum sem skila gríðarlegum hagnaði - hagnaði sem skilar sér ekki t…