14. nóvember 2011
Starfsgreinasamband íslands hefur áhyggjur af miklu atvinnuleysi verkafólks
Starfsgreinasamband Íslands hefur áhyggjur af miklu atvinnuleysi á meðal verkafólks með stutta skólagöngu. Nýjar atvinnuleysistölur Vinnumálastofnunnar sýna að tæplega tólf þúsund einstaklingar voru atvinnulausir á öllu landinu í lok október. Atvinnuleysi mælist nú 6,8% að meðaltali í landsvísu en hæst er atvinnuleysið á Suðurnesjum (11,5%) og á höfuðborgarsvæðinu (7,7%). Þannig búa um 84% al…
3. nóvember 2011
Svört atvinnustarfsemi alvarlegt samfélagsvandamál
Niðurstöður úr átaki Alþýðusambands Íslands, Samtaka Atvinnulífsins og Ríkissattstjóra voru kynntar í gær þar sem fram kom að ríkissjóður, sveitarfélög, lífeyrissjóðir og stéttarfélög fara á mis við um 13,8 milljarða tekjur árlega. Þetta á eingöngu við fyrirtæki sem velta minna en 1 milljarði króna á ári, og má því áætla að tapaðar tekjur vegna svartrar atvinnustarfsemi séu umtalsvert hærri e…
2. nóvember 2011
Stýrivaxtahækkun vekur furðu
Ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands um að hækka vexti bankans um 0,25% í morgun vekur furðu Starfsgreinasambands Íslands. Seðlabankinn telur þessa hækkun réttlætanlega í ljósi þess góða efnahagsbata sem fram kemur í hagtölum bankans, en bendir þó á að óvissa hafi aukist. Gert er ráð fyrir að hagvöxtur verði nokkru meiri í ár og á næsta ári en spáð var í ágúst og að verðbólga verð…