27. apríl 2018
Baráttudagur verkalýðsins haldinn hátíðlegur 1. maí - fjölbreytt dagskrá um land allt
Fyrsti maí verður haldinn hátíðlegur á yfir 30 stöðum á landinu næstkomandi þriðjudag. Víða eru farnar kröfugöngur, annars staðar eru hátíðar- og baráttufundir. Hér má sjá dagskrána um allt land. Reykjavík Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna í Reykjavík 2018 verður sem hér segir: Safnast saman á horni Laugavegar og Snorrabrautar klukkan 13:00 Kröfugangan hefst kl. 13:30 Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðr…
26. apríl 2018
Orlofsuppbót 2018
Starfsgreinasamband Íslands vill minna launafólk á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót. Full uppbót árið 2018 er 48.000 kr. Þeir sem hafa verið í fullu starfi á orlofsárinu 1. maí 2017 – 30. apríl 2018 eiga rétt á fullri uppbót, en annars greiðist hún í samræmi við starfshlutfall og starfstíma. Orlofsuppbót er föst fjárhæð og reiknast orlof ekki ofan á orlofsuppbótina.
Starfsfól…
25. apríl 2018
Launahækkanir á árinu 2018
Starfsgreinasambandið vill hvetja launafólk til að fylgjast vel með hvort fyrirhugaðar launahækkanir skili sér rétt og örugglega í launaumslagið það sem eftir lifir ársins 2018, en þá hækka laun og launatengdir liðir skv. núgildandi kjarasamningum sem hér segir: Starfsfólk á almennum vinnumarkaði: -Þann 1. maí hækka laun og launatengdir liðir um 3%. -Lágmarkslaun fyrir fullt starf, 18 ára og eldr…
23. apríl 2018
SGS skipuleggur ungliðafund
Þriðja árið í röð skipuleggur Starfsgreinasamband Íslands fund fyrir ungt fólk í hreyfingunni, að þessu sinni á Bifröst dagana 30. og 31. maí næstkomandi. Svo vel hefur tekist til síðustu tvö ár að þetta er nú þegar orðinn fastur liður í starfi sambandsins. Hvert aðildarfélag SGS getur sent tvo fulltrúa, eina konur og einn karl þrjátíu ára og yngri á fundinn. Dagskráin er skipulögð samkvæmt óskum…
18. apríl 2018
Vel heppnaður fræðsludagur bifreiðastjóra og tækjastjórnenda
Á fjórða tug bifreiðastjóra og tækjastjórnenda komu saman á fræðsludegi á vegum Starfsgreinasambandsins til að ræða sín mál og koma áherlum á framfæri. Fulltrúarnir eru frá 10 aðildarfélögum Starfsgreinasambandsins um allt land og eru flestir starfandi bílstjórar. Farið var yfir endurmenntunarmál og ábyrgð bílstjóra, kjaramálin voru augljóslega í brennidepli og vinnuvernd svo eitthvað sé nefnt. Áh…