27. janúar 2012
Nýir kauptaxtar komnir á vefinn
Hér má finna nýja kauptaxta fyrir þá sem starfa á almenna markaðinum eftir samningi SGS og SA frá 5. maí. Þessir kauptaxta gilda frá 1. febrúar 2012 til og með 31. janúar 2013. Launataxtar hækka um kr. 11.000 og almenn laun um 3,5%.
27. janúar 2012
Nýir kauptaxtar komnir á vefinn
Hér má finna nýja kauptaxta fyrir þá sem starfa á almenna markaðinum eftir samningi SGS og SA frá 5. maí. Þessir kauptaxta gilda frá 1. febrúar 2012 til og með 31. janúar 2013. Launataxtar hækka um kr. 11.000 og almenn laun um 3,5%.
18. janúar 2012
Ályktun formannfundar SGS vegna vanefnda ríkisstjórnarinnar
Formannafundur SGS samþykkti eftirfarandi ályktun: „Formannfundur Starfsgreinasambands Íslands haldinn þann 18. janúar 2012 lýsir yfir miklum vonbrigðum með vanefndir ríkisstjórnarinnar á loforðum sem gefin voru í tengslum við undirritun kjarasamninga. Aðilar vinnumarkaðarins hafa staðið við öll ákvæði samninga en það er ólíðandi að kjarasamningar skuli vera í uppnámi vegna vanefnda ríkisstjór…
11. janúar 2012
Starfsgreinasambandið boðar til formannafundar
Boðað hefur verið til formannafundar hjá Starfsgreinasambandi Ísland þann 18. janúar næstkomandi kl. 13:00. Á fundinum verður farið yfir forsendur kjarasamninga og afstöðu aðildarfélaga sambandsins til uppsagnar á kjarasamningum. Ljóst þykir að efnahagslegar forsendur kjarasamninga standast, en vanefndir stjórnvalda gera það mögulegt að segja upp samningum. Síðar sama dag munu formenn þeirr…