24. ágúst 2010
Komandi kjaraviðræður í ljósi sögunnar
Enn á ný verður krafan sú  „að negla niður kjaraskerðinguna“ til þess að bjarga „afkomu þjóðarbúsins“.  - Útvegsmenn greiða sér arð í evrum meðan alþýðan er kúguð til kjaraskerðinga með ónýtri krónu.   Allar götur frá miðri síðustu öld hefur Ísland verið verðbólguland, þar sem sífelldum vandkvæðum var háð að halda verðgildi krónunnar sæmilega stöðugu. Reyndar má fara enn lengra aftur o…