21. júní 2023
Nýr kjarasamningur við ríkið samþykktur
Atkvæðagreiðslu er lokið hjá 18 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, vegna nýs kjarasamnings SGS og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritaður var 15. júní síðastliðinn. Rafræn atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna stóð yfir dagana 16.-21. júní.
16. júní 2023
SGS undirritar kjarasamning við ríkið
Eftir mikil fundarhöld undanfarna mánuði undirrituðu 18 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands nýjan kjarasamning við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóð þann 15. júní sl. og gildir samningurinn frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024.