31. ágúst 2017
Ráðstefna - Þrælahald nútímans
Fimmtudaginn 14. september verður haldin ráðstefnan Þrælahald nútímans þar sem sjö sérfræðingar erlendis frá miðla af reynslu sinni og þekkingu. Um er að ræða einstaklinga sem hafa mikla þekkingu og reynslu af baráttunni gegn mansali; lögreglumenn, saksóknarar og sérfræðingar í vinnu með fórnarlömbum. Ráðstefnan fer fram á Grand Hótel Reykjavík (Gullteigi) og hefst klukkan 08:30. Skráning á ráðst…
31. ágúst 2017
Minning Elku Björnsdóttur heiðruð
Fimmtudaginn 7. september næstkomandi verður minning Elku Björnsdóttur verkakonu heiðruð með því að reisa minningarmark við gröf hennar í Hólavallagarði við Suðurgötu. Leiði Elku er með öllu ómerkt og því vel viðeigandi að heiðra minningu þessarar merku konu með þeim hætti að merkja leiði hennar og lyfta um leið minningu hennar og verkum á loft með þessum hætti. Sama dag verður haldið málþing þar…
29. ágúst 2017
Stéttarfélögin eru til staðar fyrir þig
Stéttarfélög gegna mikilvægu hlutverki á íslenskum vinnumarkaði, en hlutverk þeirra er fyrst og fremst að vinna að hagsmunamálum launafólks. Þessu hlutverki gegna þau einkum með því að gera kjarasamninga fyrir félagsmenn sína, sem tryggja þeim ákveðin kjör og réttindi. Án stéttarfélaga og kjarasamninga stæði launafólk eitt og óvarið gagnvart atvinnurekendum. Lögmenn stofunnar búa að gríðarmikilli…
25. ágúst 2017
Ertu að hlaupa of hratt?
https://efling.is/2010/06/25/raestingafolk-flaemt-fra-storfum/ https://efling.is/2013/12/02/greidslur-i-raestingum-breytast/
25. ágúst 2017
Ertu að vinna við ræstingar?
Greiðslur og vinnufyrirkomulag í ræstingum getur verið með mismunandi hætti og er því mjög mikilvægt að félagsmenn séu vel upplýstir hvort verið sé að greiða rétt laun í samræmi við vinnuframlagið.  Algengasta fyrirkomulagið hefur verið tímamæld ákvæðisvinna í ræstingum þar sem ræstingastykkin eru mæld og ávinningur starfsmanna felst í því að fá hærra greitt fyrir að ljúka stykkinu af á skemmri…