21. október 2011
Vinnuverndarvika
Evrópska vinnuverndarvikan 2011, Öruggt viðhald - Allra hagur, verður að þessu sinni haldin 24. – 28. október. Áherslan er áfram þetta árið á viðhaldsvinnu eins og árið 2010 en nú verður horft til eftirfarandi þátta: "Vélar og tæki" - "Framleiðslulínur" - "Lítil fyrirtæki í viðhaldsverkefnum"  Af tilefni vinnuvernadarvikunnar verður haldin ráðstefna þriðjudaginn 25 október á grand Hótel. Dagskrá r…
18. október 2011
Ályktanir þings Starfsgreinasambands Íslands
Á þingi Starfsgreinassamband Ísland daganna 13-14 október síðastliðinn voru samþykktar sjö ályktanir er varða hagsmuni verkafólks á Íslandi. Meðfylgjandi í viðhengi eru allar ályktanirnar, og hér að neðan er stutt samantekt á innihaldi þeirra: Ályktun um kjaramál Í þessari ályktun er ríkisstjórnin hvött til þess að standa við þau loforð sem hún gaf út samhliða undirritun kjarasamninga í vor. Þin…
17. október 2011
Starfshópur skal móta nýtt framtíðarskipulag SGS
Þing Starfsgreinasambands Íslands samþykkti í dag að skipa 7 manna starfshóp sem á að fara í ítarlega vinnu við að móta framtíðarskipulag Starfsgreinasambandsins. Störfum þessa hóps lýkur á framhaldsþingi sem haldið verður í síðasta lagi í maí 2012. Verkefni starfshópsins er að fara yfir framtíðarskipulag SGS, m.a. endurskoðun á hlutverki, starfsemi, stjórnkerfi, rekstri og lögum sambandsins…
17. október 2011
Staða starfsendurhæfingar á vinnumarkaði
Á þriðja þingi Starfsgreinasambands Íslands þann 13-14 október síðastliðinn hélt Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK starfsendurhæfingarsjóðs áhugavert erindi um starfsemi VIRKs og stöðu starfsendurhæfingar á vinnumarkaði. Í erindinu kom m.a. fram að 2.500 einstaklingar hefðu nýtt sér þjónustu stofnunarinnar. VIRK veitir þessum einstaklingum margvíslega aðstoð og ráðgjöf, en marmiðið er…
14. október 2011
Starfshópur hefur veturinn til að móta framtíðarskipulag SGS
Þing Starfsgreinasambands Íslands samþykkti í dag að skipa 7 manna starfshóp sem ætlað er að fara í ítarlega vinnu við að móta framtíðarskipulag Starfsgreinasambandsins. Störfum þessa hóps lýkur á framhaldsþingi sem haldið verður í síðasta lagi í maí 2012. Verkefni starfshópsins er að fara yfir framtíðarskipulag SGS, m.a. endurskoðun á hlutverki, starfsemi, stjórnkerfi, rekstri og lögum samband…