Staða starfsendurhæfingar á vinnumarkaði

Á þriðja þingi Starfsgreinasambands Íslands þann 13-14 október síðastliðinn hélt Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK starfsendurhæfingarsjóðs áhugavert erindi um starfsemi VIRKs og stöðu starfsendurhæfingar á vinnumarkaði. Í erindinu kom m.a. fram að 2.500 einstaklingar hefðu nýtt sér þjónustu stofnunarinnar. VIRK veitir þessum einstaklingum margvíslega aðstoð og ráðgjöf, en marmiðið er að koma fólki aftur í störf. Stór hluti þessa hóps á við alvarlegan heilsubrest að stríða og á oft á tíðum ekki afturkvæmt á vinnumarkað. Meðfylgjandi er kynningin
  1. 7/1/2025 3:01:33 PM SGS óskar eftir framkvæmdastjóra
  2. 6/4/2025 1:11:55 PM Burt með mismunun - ný vefsíða
  3. 5/5/2025 3:54:17 PM VLFS vinnur mál í Félagsdómi vegna alvarlegra brota gegn fél…
  4. 5/2/2025 2:10:50 PM Orlofsuppbót 2025 - reiknivélar fyrir félagsmenn