Handbók trúnaðarmannsins

Í Handbók trúnaðarmannsins er fjallað um hlutverk, réttindi og skyldur trúnaðarmanna, en þeim ber að gæta þess að atvinnurekendur virði kjarasamninga og ekki sé gengið á félagslegan- og borgaralegan rétt starfsfólks. Handbókin er gefin út af Félagsmálaskóla alþýðu.

Handbók trúnaðarmannsins
Var efnið hjálplegt?