Vinnuverndarvika

Evrópska vinnuverndarvikan 2011, Öruggt viðhald - Allra hagur, verður að þessu sinni haldin 24. – 28. október. Áherslan er áfram þetta árið á viðhaldsvinnu eins og árið 2010 en nú verður horft til eftirfarandi þátta: "Vélar og tæki" - "Framleiðslulínur" - "Lítil fyrirtæki í viðhaldsverkefnum"  Af tilefni vinnuvernadarvikunnar verður haldin ráðstefna þriðjudaginn 25 október á grand Hótel. Dagskrá ráðstefnunnar má finna hér.
  1. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  2. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA
  3. 3/20/2024 11:48:06 AM Kjarasamningur SGS og SA samþykktur með miklum meirihluta
  4. 3/13/2024 11:10:50 AM Atkvæðagreiðsla um kjarasamning SGS og SA hefst í dag