30. apríl 2010
1. maí 2010
Fyrsti maí er alþjóðlegur baráttudagur verkafólks. Hann er haldinn hátíðlegur víða um heim og hér á landi hefur dagurinn öðlast fastan sess í vitund þjóðarinnar. Oft var þörf en nú er nauðsyn þess að rödd verkafólks um jöfnuð og réttlæti endurómi um landið. Starfsgreinasambandið hvetur allt verkafólk til að fylkja liði og taka þátt í dagskrá félaganna 1. maí um leið og við óskum landsmönnum…
27. apríl 2010
Af málþingi SGS um matvælavinnslu og landbúnað
„Innan okkar raða starfa um tíu þúsund manns við matvælavinnslu, mest við fiskvinnslu en á fimmta þúsund félagar okkar starfa við aðra matvælavinnslu. Það er því augljóst að matvælavinnsla sem atvinnugrein á Íslandi skiptir Starfsgreinasambandið miklu máli og við viljum þess vegna taka umræðuna með atvinnurekendum og stjórnvöldum um það hvernig þessi atvinnugrein getur þróast hér á landi," sagði K…
14. apríl 2010
Hvers virði er íslenskur landbúnaður? Málþing SGS 26. apríl n.k.
Starfsgreinasamband Íslands, matvælasvið, heldur opið málþing um þróun og atvinnutækifæri í landbúnaðartengdum greinum að Hótel Selfossi, mánudaginn 26. apríl n.k. Málþingið hefst kl. 11:00 með ávarpi formanns sambandins, Kristjáns Gunnarssonar. Þá mun landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason ávarpa fundinn. Á málþinginu verða flutt stutt erindi m.a. um samspil landbúnaðar og ferðaþjónustu, um nýsköpun…
14. apríl 2010
Afleiðingar vanrækslunnar - 24 þúsund heimili ná ekki endum saman
Sama dag og hrunaskýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis var kynnt alþjóð var haldin málstofa í Seðlabanka Íslands um skuldastöðu heimilanna, sem minna fór fyrir. Karen Á. Vignisdóttir og Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingar í Seðlabanka Íslands kynntu þar niðurstöður á greiningu Seðlabankans á stöðu heimilanna í kjölfar bankahrunsins og lögðu mat á hvernig geta heimila til að standa undir greiðslub…
8. apríl 2010
Sameiginleg markaðsetning Norðurlanda á sameiginlegum ferðamarkaði?
Samtök starfsfólks í ferðaþjónustugreinum, NU HRCT, sendu í gær opið bréf til ríkisstjórna Norðurlandanna þar sem vakin er athygli á milivægi ferðaþjónustunnar og bennt á að Norðurlöndum ber að nota þau tækifæri sem þau ráða yfir til að grípa til öflugrar markaðssetningar Norðurlanda á sameiginlegum ferðamarkaði. „Miðað við þróun ferðamarkaðar í Evrópu og á heimsvísu hafa Norðurlönd glatað mikilvæ…