26. október 2018
Vilhjálmur Birgisson kjörinn 1. varaforseti ASÍ
Vilhjálmur Birgisson var fyrir skömmu kjörinn 1. varaforseti ASÍ á þingi sambandsins.Tveir buðu sig fram til 1. varaforseta ASÍ. Guðbrandur Einarsson formaður Verslunarmannafélag Suðurnesja og Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness.
Niðurstaða kosningarinnar varð þessi:
Atkvæði féllu þannig:
Guðbrandur Einarsson 115 40,2%
Vilhjálmur Birgisson 171 59,8%
H…!--more-->
26. október 2018
Drífa Snædal kjörin nýr forseti ASÍ
Talning í kjöri til forseta Alþýðusambands Íslands er lokið og féllu atkvæði þannig að Drífa Snædal hlaut 192 atkvæði eða 65,8% en Sverrir Mar Albertsson fékk 100 atkvæði eða 34,2%. Atkvæði greiddu 293 og var eitt atkvæði ógilt.
Drífa Snædal er 45 ára viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands auk þess að vera með meistarapróf í vinnumarkaðsfræðum og vinnurétti frá Háskólanum í Lundi. Drífa hefur sta…
23. október 2018
Þriggja daga þing ASÍ hefst á morgun
Þrjú hundruð fulltrúar frá 48 stéttarfélögum af öllu landinu koma saman á 43. þingi ASÍ á morgun. Starfsgreinasambandið á 119 fulltrúa á þinginu í ár, sem koma frá 19 aðildarfélögum sambandins. Á þinginu verður stefna sambandsins til næstu tveggja ára mörkuð auk þess sem ný forysta verður kjörin á föstudag. Ljóst er að nýr forseti ASÍ og tveir varaforsetar verða kjörnir auk þess sem búast má við n…
19. október 2018
Viltu láta til þín taka og hafa áhrif á verkalýðsbaráttuna og samfélagið?
Laugardaginn 10. nóvember næstkomandi mun Starfsgreinasambandið, í samstarfi við Jafnréttisstofu og AkureyrarAkademíuna, standa fyrir námskeiði sem er opið öllum konum sem eru félagar í Starfsgreinasambandi Íslands eða í starfsmannafélögum sveitafélaganna, þeim að kostnaðarlausu. Námskeiðið fer fram milli kl. 10:00 og 17:00 í sal Einingar-Iðju, Skipagötu 14 á Akureyri.
Dagskrá námskeiðsins:
- A…
19. október 2018
Kvennafrí 2018 – kvennaverkfall
Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufundi sem fram fara víða um land. Kjörorðin í ár eru Breytum ekki konum, breytum samfélaginu!
Síðastliðið ár hafa frásagnir kvenna af áreitni, ofbeldi og misrétti á vinnustöðum undirstrikað að brýnt sé að tryggja öryggi kvenna og jaðarsettra hópa á vinnumarkaði. Nú er nóg komið, konur eiga að …!--more-->