Baráttudagur verkalýðsins haldinn hátíðlegur 1. maí - fjölbreytt dagskrá um land allt

Fyrsti maí verður haldinn hátíðlegur á yfir 30 stöðum á landinu næstkomandi þriðjudag. Víða eru farnar kröfugöngur, annars staðar eru hátíðar- og baráttufundir. Hér má sjá dagskrána um allt land. Reykjavík Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna í Reykjavík 2018 verður sem hér segir: Safnast saman á horni Laugavegar og Snorrabrautar klukkan 13:00 Kröfugangan hefst kl. 13:30 Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika í göngunni Útifundur á Ingólfstorgi settur klukkan 14:10 Dagskrá: Síðan skein sól Ræða: Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR Ræða: Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM Heimilistónar Samsöngur– Maístjarnan og Internasjónalinn Fundarstjóri: Þórarinn Eyfjörð Öll dagskráin verður táknmálstúlkuð og Kolbrún Völkudóttir mun syngja á táknmáli í tónlistaratriðum. VR býður upp á upphitun fyrir kröfugönguna á Klambratúni kl. 11:30, m.a. fjölskylduhlaup og skemmtun. Boðið verður til kaffisamsætis í anddyri Laugardalshallarinnar eftir útifundinn á Ingólfstorgi. Efling – stéttarfélag býður félagsmönnum sínum upp á kaffi í Valsheimilinu að Hlíðarenda að hátíðarhöldunum á Ingólfstorgi loknum. Baráttukaffi Rafiðnaðarsambands Íslands, MATVÍS og Grafíu verður á Stórhöfða 27, 1 hæð gengið inn Grafarvogsmegin og hefst kl. 15.00. VM býður upp á kaffi að útifundi loknum í Gullhömrum Grafarholti, frá kl. 15:00 - 17:00. Félag iðn- og tæknigreina (FIT) og Byggiðn félag byggingamanna verða með kaffisamsæti að lokinni göngu á Grand hóteli við Sigtún. Hafnarfjörður Baráttutónleikar í Bæjarbíó kl. 17 Ávarp dagsins: Karl Rúnar Þórsson, formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar Fram koma: At-Breakpoint - Bubbi Morthens – Matti Matt – Ragnheiður Gröndal og Guðmundur Pétursson Allir velkomnir í Bæjarbíó á meðan húsrúm leyfir Akranes Safnast verður saman við Kirkjubraut 40 kl. 14:00 og genginn verður hringur á neðri-Skaga. Undirleik í göngu annast Skólahljómsveit Akraness Að göngu lokinni verður hátíðardagskrá í sal Verkalýðsfélags Akraness á 3ju hæð Kirkjubrautar 40 Fundarstjóri og ræðumaður: Vilhjálmur Birgisson Kvennakórinn Ymur syngur nokkur lög Kaffiveitingar. Frítt í bíó fyrir börnin í Bíóhöllinni kl. 15:00 Borgarnes Hátíðar- og baráttufundur í Hjálmakletti kl. 11.00 Hátíðin sett: Signý Jóhannesdóttir formaður Stéttarfélags Vesturlands Tónlistaratriði Ræða dagsins: Gunnlaugur Júlíusson sveitarstjóri í Borgarbyggð Bíbí og Björgvin Franz syngja töfrandi lög ævintýranna Tindatríóið Internasjónalinn Veitingar að fundi loknum Kvikmyndasýning fyrir börn verður í Óðali kl. 13:30 Búðardalur Baráttufundur í Dalabúð kl.14:30 Kynnir: Harpa Helgadóttir, sjúkraliði SDS Ræða dagsins Skemmtiatriði: Tónlistaskóli Auðarskóla og Bíbí og Björgvin Franz Drekkhlaðið borð af hnallþórum og fleira góðgæti að hætti Katrínar Stykkishólmur Hótel Stykkishólmi kl.13:30 Kynnir: Helga Hafsteinsdóttir formaður SDS Ræðumaður: Drífa Snædal, framkvæmdarstjóri SGS Tónlistaatriði úr tónlistarskóla Stykkishólms Rappararnir Jói P og Króli Kaffiveitingar Grundarfjörður Samkomuhúsinu kl.14:30 Kynnir: Garðar Svansson stjórnarmaður SFR Ræðumaður: Drífa Snædal, framkvæmdarstjóri SGS Tónlistaatriði frá tónlistaskóla Grundarfjarðar Rappararnir Jói P og Króli Kaffiveitingar að hætti Gleym- mér- ei Snæfellsbær Félagsheimilinu Klifi kl.15:30 Kynnir: Samúel J Samúelsson Ræðumaður: Drífa Snædal, framkvæmdarstjóri SGS Tónlistaratriði frá tónlistarskóla Snæfellsbæjar Rappararnir Jói P og Króli Kaffiveitingar að hætti eldri borgara Sýning eldriborgara Bíósýning Ísafjörður Kröfuganga frá Alþýðuhúsinu á Ísafirði kl. 14.00. Gengið verður að Pollgötu og þaðan niður að Edinborgarhúsi með Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar í fararbroddi. Dagskráin í Edinborgarhúsinu: Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar,stjórnandi Madis Maekalle Ræðumaður dagsins: Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga Söngatriði: Hjördís Þráinsdóttir syngur við undirleik Stefáns Jónssonar Pistill dagsins: Agnieszka Tyka skrifstofukona flytur pistil á Pólsku Dansatriði: Nemendur Henna Nurmi við Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar Kaffiveitingar í Guðmundarbúð, Sindragötu 6, að hátíðarhöldum loknum Börnum á öllum aldri er boðið í Ísafjarðarbíó kl. 14.00 og 16.00 Suðureyri Kröfuganga frá Brekkukoti kl. 14.00 Ræða dagsins: Lilja Rafney Magnúsdóttir Boðsund barna í Sundlaug Suðureyrar Kaffiveitingar verða í Félagsheimili Suðureyrar Blönduós Dagskráin hefst kl. 15:00 í félagsheimilinu Ræðumaður dagsins: Ásgerður Pálsdóttir, fyrrverandi formaður Samstöðu Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps flytur nokkur lög, stjórnandi Skarphéðinn Einarsson Afþreying fyrir börn, USAH sér um glæsilegar veitingar Sauðárkrókur Salur Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra kl. 15. Hátíðarræða: Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóra ASÍ Skemmtiatriði: Nemendur Varmahlíðarskóla, Íris Olga Lúðvíksdóttur og Gunnar Rögnvaldsson Geirmundur Valtýsson leikur á nikkuna Kaffiveitingar Fjallabyggð Dagskrá verður í sal félaganna, Eyrargötu 24b Siglufirði milli kl. 14:30 og 17:00 Margrét Jónsdóttir flytur ávarp stéttarfélaganna Kaffiveitingar Akureyri Göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið Kl. 13:30 og kröfugangan leggur af stað kl. 14 við undirleik Lúðrasveitar Akureyrar Hátíðardagskrá í HOFI að lokinni kröfugöngu Ávarp: Heimir Kristinsson, varaformaður Byggiðnar Aðalræða dagsins: Guðný Helga Grímsdóttir, húsasmiður og formaður Félags fagkvenna Skemmtidagskrá: Birkir Blær vandræðaskáld Kaffiveitingar Húsavík Hátíðardagskrá í íþróttahöllinni kl. 14:00. Ávarp: Ósk Helgadóttir varaformaður Framsýnar Hátíðarræða: Aðalsteinn Á. Baldursson formaður Framsýnar Maístjarnan: Reynir Gunnarsson og Steinunn Halldórsdóttir Söngur: Karlakórinn Hreimur, stjórnandi Steinþór Þráinsson Grín: Gísli Einarsson fjölmiðlamaður Söngur: Sigga Beinteins, Guðrún Gunnars og Jógvan Hansen Veitingar Vopnafjörður Hátíðardagskrá verður í Félagsheimilinu Miklagarði kl. 14:00 Ræðumaður: Kristján Eggert Guðjónsson Tónlistaratriði Kaffiveitingar Borgarfjörður eystri Hátíðardagskrá verður í Álfheimum kl. 12.00 Ræðumaður: Reynir Arnórsson Súpa og meðlæti Seyðisfjörður Hátíðardagskrá verður í Félagsheimilinu Herðubreið kl. 15:00 Ræðumaður: Grétar Ólafsson Kaffiveitingar og skemmtiatriði Egilsstaðir Hátíðardagskrá verður á Hótel Héraði kl. 10.30 Ræðumaður: Grétar Ólafsson Morgunverður og tónlistaratriði Reyðarfjörður Hátíðardagskrá verður í Safnaðarheimili Reyðarfjarðar kl. 15:30 Ræðumaður: Þröstur Bjarnason Kaffiveitingar og tónlist Eskifjörður Hátíðardagskrá verður í Melbæ Félagsheimili eldri borgara kl. 14:00 Ræðumaður: Sverrir Kristján Einarsson Kaffiveitingar og tónlistaratriði Neskaupstaður Hátíðardagskrá verður á Hildibrand hótel kl. 14:00 Ræðumaður: Sverrir Mar Albertsson Kaffiveitingar og tónlistaratriði Fáskrúðsfjörður Hátíðardagskrá verður í Félagsheimilinu Skrúði kl. 15:00 Ræðumaður: Sigurður Hólm Freysson Tónlistarskóli Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar Kaffiveitingar Stöðvarfjörður Hátíðardagskrá í Saxa guesthouse kl. 15:00 Ræðumaður: Pálína Margeirsdóttir Tónlistarskóli Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar Kaffiveitingar Breiðdalsvík Hátíðardagskrá verður á Hótel Bláfelli kl. 14:00 Ræðumaður: Pálína Margeirsdóttir Kaffiveitingar og tónlistaratriði Djúpavogur Hátíðardagskrá verður á Hótel Framtíð kl. 11:00 Ræðumaður: Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir Morgunverður, tónlistaratriði, myndlistasýning grunnskólans Hornafjörður Hátíðardagskrá á Z Bistro kl. 14:00, kaffiveitingar Ræðumaður: Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir Lúðrasveit Hornafjarðar, leikhópur FAS, tónlistaratriði Selfoss Kröfuganga við undirleik Lúðrasveitar Selfoss kl. 11:00 frá Austurvegi 56 að Hótel Selfossi þar sem skemmtun fer fram. Félagar úr Sleipni fara fyrir göngunni á hestum Ræðumenn dagsins Halldóra S. Sveinsdóttir formaður Bárunnar, stéttarfélags og Ívar Haukur Bergsson námsmaður Söngatriði frá Tónlistarskóla Árnesinga; Berglind María Ólafsdóttir og Margrét Stefánsdóttir Heimilistónar flytja Kúst og fæjó og fleiri lög Bifreiðaklúbbur Suðurlands sýnir glæsikerrur sínar Teymt verður undir börnum í Sleipnishöllinni frá kl. 12.30 til 14:30 Vestmannaeyjar Dagskráin í Alþýðuhúsinu hefst kl. 14:30 Guðmundur Þ. B. Ólafsson eldri borgari flytur 1. maí ávarp Nemendur Tónlistarskóla Vestmannaeyja sjá um tónlistina Kaffisamsæti í boði stéttarfélagana Reykjanesbær Hátíðardagskrá í Stapa kl. 14 Setning Stefán Benjamín Ólafsson formaður Stfs Ræða dagsins – Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB Leikfélag Keflavík – Dýrin í Hálsaskógi Söngur – Valdimar Guðmundsson og Sigríður Thorlacius Kvennakór Suðurnesja Kynnir: Guðbrandur Einarsson formaður VS og LÍV Börnum boðið á bíósýningu í Sambíó í Keflavík Kl. 13:00 Sandgerði Boðið upp á kaffi og meðlæti í miðrými Vörðunnar að Miðnestorgi 3 frá kl. 15 – 17 Létt tónlistaratriði
  1. 9/1/2021 12:15:24 PM Þingi SGS frestað
  2. 6/10/2021 2:06:09 PM Skil­orðs­bundin lífs­hætta
  3. 5/21/2021 12:10:15 PM Sveitarfélögin fá falleinkun – vegna styttingar vinnuvikunna…
  4. 5/19/2021 10:16:15 AM Formenn funda í Mývatnssveit