Fara á efnissvæði

Starfsgreinasamband Íslands

Fjölmennasta landssamband launafólks á Ísland

Meginhlutverk SGS er að sameina verkalýðsfélög í baráttunni fyrir bættum kjörum, standa vörð um áunnin réttindi, vera leiðandi afl innan verkalýðshreyfingarinnar og vettvangur umræðu um þróun samfélagsins í þágu launafólks.

Meginhlutverk SGS er að sameina verkalýðsfélög í baráttunni fyrir bættum kjörum, standa vörð um áunnin réttindi, vera leiðandi afl innan verkalýðshreyfingarinnar og vettvangur umræðu um þróun samfélagsins í þágu launafólks.

18

Aðildarfélög

44000

Félagsmenn

Associations all around Iceland

Aðildarfélög Starfsgreinasambandsins eru 18 talsins, með aðsetur víða um landið og samtals með um 44.000 félagsmenn. Hér að neðan má nálgast upplýsingar um öll aðildarfélög SGS.

Aðildarfélög SGS
Associations all around Iceland