Meginhlutverk SGS er að sameina verkalýðsfélög í baráttunni fyrir bættum kjörum, standa vörð um áunnin réttindi, vera leiðandi afl innan verkalýðshreyfingarinnar og vettvangur umræðu um þróun samfélagsins í þágu launafólks.
Meginhlutverk SGS er að sameina verkalýðsfélög í baráttunni fyrir bættum kjörum, standa vörð um áunnin réttindi, vera leiðandi afl innan verkalýðshreyfingarinnar og vettvangur umræðu um þróun samfélagsins í þágu launafólks.
Kjarasamningar milli samtaka launafólks og atvinnurekenda um helstu grundvallaratriði varðandi laun, vinnutíma, réttindi og önnur starfskjör.
Félagsmenn innan aðildarfélaga SGS starfa flestir eftir kauptöxtum sem tilgreindir eru í kjarasamningum.
Hér er hægt að reikna út laun miðað við kjarasamninga SGS á almennum markaði.
Aðildarfélög Starfsgreinasambandsins eru 18 talsins, með aðsetur víða um landið og samtals með um 44.000 félagsmenn.
25.12.2025
Samkvæmt núgildandi kjarasamningi SGS og Samtaka Atvinnulífsins hækka laun þann 1. janúar 2026. Kauptaxtar hækka þá um 5,3% en 23.750 kr. ...
23.12.2025
Starfsgreinasamband Íslands sendir landsmönnum öllum bestu óskir um gleðirík jól og von um frið og ríka samstöðu á nýju ári.
03.12.2025
Fréttaskýringaþátturinn Kveikur, sem sýndur var á RÚV í gærkvöldi, gerði starfsemi erlendra lífeyrissjóða hér á landi að umfjöllunarefni o...