Orlofsuppbót 2025 - reiknivélar fyrir félagsmenn
Starfsgreinasambandið vill minna félagsmenn á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót (persónuuppbót), en það er fös…
5/2/2025 2:10:00 PM
Fjölbreytt dagskrá um land allt á baráttudegi verkalýðs…
Á morgun 1. maí verður baráttudagur verkalýðsins haldinn hátíðlegur um allt land og boða aðildarfélög SGS og önnur…
4/30/2025 2:33:00 PM
Kjarasamningsbundnar launahækkanir í apríl
Starfsgreinasambandið vill minna félagsmenn á að ganga vel úr skugga um hvort kjarasamningsbundnar launahækkanir sk…
4/8/2025 2:42:00 PM

Aðildarfélög SGS

Skoða aðildarfélög SGS

0

aðildarfélög um allt land

Vissir þú að...

Réttindi á vinnumarkaði

Í ráðningarsamningum má ekki víkja frá lágmarksákvæðum kjarasamninga né taka upp ákvæði sem skerða lögbundin réttindi.

Þú átt að fá laun fyrir þá vinnu sem þú vinnur, prufudagar án launa eru ólöglegir!

Jafnaðarkaup er ekki til í kjarasamningum, bara dagvinna og yfirvinna eða vaktavinna með álagi!