3. desember 2025
Erlendir vörsluaðilar herja á ungt fólk
Fréttaskýringaþátturinn Kveikur, sem sýndur var á RÚV í gærkvöldi, gerði starfsemi erlendra lífeyrissjóða hér á landi að umfjöllunarefni og þá miklu fjármuni sem slíkir sjóðir hafa af launafólki. Kveikur vísaði m.a. í ályktun sem samþykkt var á þingi Starfsgreinasambandsins nýverið um starfsemi erlendra vörsluaðila lífeyrissparnaðar hér landi. Þar fordæmdi þingið afdráttarlaust þá ólögmætu markaðssetningu sem slíkir aðilar stunda hér á landi.
3. desember 2025
Nýr stofnanasamningur undirritaður við Land og Skóg
Fulltrúar Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu í vikunni nýjan stofnanasamning við Land og Skóg. Nýr samningur leysir af hólmi eldri samning milli SGS og Skógræktarinnar.