02.11.2021
Í kjarasamningum 2019 lögðu aðildarfélög Starfsgreinasambandsins höfuðáherslu á að hækka lægstu launin. Það var gert með því að semja um k...
28.10.2021
Fræðsludegi félagsliða sem áætlað var að halda í Guðrúnartúni 1, laugardaginn 30. október, hefur verið frestað vegna forfalla. Ný dagset...
01.09.2021
Þingi SGS, sem áætlað var að halda á Akureyri dagana 20.-22. október næstkomandi, hefur verið frestað. Gildandi sóttvarnarráðstafanir gera...
10.06.2021
Á Vísi í gær var fjallað um dóm sem féll í Héraðsdómi Reykjavíkur 9. júní síðastliðinn, í máli eiganda starfsmannaleigunnar 2findjob þar s...
21.05.2021
Verkalýðshreyfingin hefur barist fyrir því í áratugi að vinnuvikan verði stytt hjá launafólki. Í kjarasamningum við ríki og sveitarfélög s...
19.05.2021
Dagana 20. og 21. maí heldur Starfsgreinasambandið formannafund sinn og fer hann að þessu sinni fram á Sel-Hótel á Mývatnssveit. Um er að ...
11.05.2021
1. maí síðastliðinn breyttust vaktaálög hjá ríki og sveitarfélögum, þ.e hjá vaktavinnufólki sem og hjá dagvinnufólki sem vinnur utan hefðb...
10.05.2021
Starfsgreinasambandið vill minna félagsmenn á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót/persónuuppbót, en það er föst fjárhæð sem atvinnureke...
27.04.2021
Annað árið í röð og í annað skiptið síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. ...
21.04.2021
Orðakista ASÍ - OK er nú orðið aðgengileg, en um er að ræða smáforrit (app) sem er aðallega ætlað trúnaðarmönnum stéttarfélaga og erlendum...
16.03.2021
Starfsgreinasambandið hefur mótmælt harðlega þeirri aðferðafræði að segja upp tæplega 150 starfsmönnum á hjúkrunarheimilum í Fjarðabyggð o...
12.03.2021
Starfsgreinasamband Íslands mótmælir harðlega boðuðum uppsögnum á hjúkrunarheimilum í Fjarðabyggð og Vestmannaeyjabæ. Það er aumur fyrirsl...