Fara á efnissvæði

Fréttir

Error
Error
Text

29.04.2024

Orlofsuppbót/ persónuuppbót 2024

Starfsgreinasambandið vill minna félagsmenn á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót/persónuuppbót, en það er föst fjárhæð sem atvinnureke...

Text

16.04.2024

Nýjar reiknivélar

Starfsgreinasambandið hefur útbúið nýjar reiknivélar sem félagsmenn og aðrir geta nýtt að vild. Reiknivélarnar eru settar upp í hugbúnaðar...

Text

22.03.2024

Nýir kauptaxtar SGS og SA

Nýir kauptaxtar SGS fyrir þá sem starfa á almennum vinnumarkaði eru komnir á vefinn, en þeir gilda frá 1. febrúar til 31. desember 2024.

Text

20.03.2024

Kjarasamningur SGS og SA samþykktur með miklum meirihluta

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning 18 aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins liggja nú fyrir ...

Text

13.03.2024

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning SGS og SA hefst í dag

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands við Samtök atvinnulífsins hefst á slaginu kl. 12:00 í dag og ste...

Text

11.03.2024

Upplýsingasíða um nýjan kjarasamning SGS og SA

Starfsgreinasambandið hefur útbúið nýja upplýsingasíðu þar sem nálgast má gagnlegar upplýsingar varðandi nýjan kjarasamning Starfsgreinasa...

Text

07.03.2024

Stöðugleika- og velferðarsamningur í höfn

Breiðfylkingin, sem samanstendur af Starfsgreinasambandinu, Samiðn og Eflingu, hefur undirritað nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsi...

Text

24.01.2024

Breiðfylkingin vísar kjaradeilu til ríkissáttasemjara

Komið er að krossgötum í viðræðum Breiðfylkingar stærstu landssambanda og stéttarfélaga á almennum vinnumarkaði við Samtök atvinnulífsins....

Text

28.12.2023

Áskorun gegn gjaldskrárhækkunum

Fyrr í dag átti SGS fund með Samtökum atvinnulífsins ásamt samfloti landssambanda og stærstu stéttarfélaga á almennum vinnumarkaði. Um var...

Icon Logo With Text

22.12.2023

Stærstu stéttarfélög og landssambönd á almennum vinnumarkaði taka höndum...

Íslensk heimili hafa of lengi verið föst í spennitreyju ofurvaxta og óðaverðbólgu, en hætta er á að kjarabætur sem náðst hafa fram í kjara...

Icon Logo With Text

22.12.2023

Gleðilega hátíð

Starfsgreinasamband Íslands sendir öllum landsmönnum bestu óskir um gleðirík jól og von um ríka samstöðu og aukinn kaupmátt á nýju ári. Va...

Text

27.11.2023

Við erum ekki á matseðlinum!

Norræn samtök starfsfólks í hótel- og veitingagreinum hvetja árlega til vitundavakningar meðal fólks um áreitni og fyrir öryggi starfsfólk...