20.11.2023
Fyrir helgi kom samninganefnd SGS saman til fundar í húsakynnum sambandsins, en samninganefndina skipa formenn allra 18 aðildarfélaga SGS....
14.11.2023
Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum...
27.10.2023
Níunda þingi Starfsgreinasambands Íslands er nú lokið. Samþykktar voru sex ályktanir; um kjaramál, byggðamál, heilbrigðismál, húsnæðismál ...
25.10.2023
Í lok fyrsta þingdags voru formlega kvaddir þrír formenn sem nýverið hafa látið af formennsku í sínu félagi, þau Kolbeinn Gunnarsson, Björ...
25.10.2023
Níunda þing Starfsgreinasambands Íslands var sett á Hótel Natura í Reykjavík í dag en á þingið í ár eru mættir 135 fulltrúar frá 18 aðilda...
16.10.2023
9. þing Starfsgreinasambands Íslands fer fram dagana 25.-27. október næstkomandi á Hótel Natura í Reykjavík. Þingið hefur æðsta vald í mál...
26.09.2023
Atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga er lokið. Niðurstöður liggja nú fyr...
22.09.2023
Óhætt er að segja að aðildarfélög SGS séu rík af mannauði og frábæru starfsfólki sem nýtir reynslu sína og hæfni til að liðsinna félagsmön...
14.09.2023
Síðastliðinn þriðjudag, 12. september, var undirritaður nýr kjarasamningur milli Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveita...
13.09.2023
Dagana 7. og 8. september funduðu formenn aðildarfélaga SGS á Hótel Keflavík í Reykjanesbæ. Meðal dagskrárliða var kynning frá Verkefnasto...
30.08.2023
Dagana 6. og 7. september næstkomandi mun Starfsgreinasambandið standa fyrir fræðsludögum fyrir starfsfólk aðildarfélaga sambandsins, en þ...
21.06.2023
Atkvæðagreiðslu er lokið hjá 18 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, vegna nýs kjarasamnings SGS og fjármálaráðherra f.h. ríkissjó...