4/27/2010 11:46:31 AM
Af málþingi SGS um matvælavinnslu og landbúnað
„Innan okkar raða starfa um tíu þúsund manns við matvælavinnslu, mest við fiskvinnslu en á fimmta þúsund félagar okkar starfa við aðra matvælavinnslu. Það er því augljóst að matvælavinnsla sem atvinnugrein á Íslandi skiptir Starfsgreinasambandið miklu máli og við viljum þess vegna taka umræðuna með atvinnurekendum og stjórnvöldum um það hvernig þessi atvinnugrein getur þróast hér á landi," sagði K…
4/14/2010 11:45:57 AM
Hvers virði er íslenskur landbúnaður? Málþing SGS 26. apríl n.k.
Starfsgreinasamband Íslands, matvælasvið, heldur opið málþing um þróun og atvinnutækifæri í landbúnaðartengdum greinum að Hótel Selfossi, mánudaginn 26. apríl n.k. Málþingið hefst kl. 11:00 með ávarpi formanns sambandins, Kristjáns Gunnarssonar. Þá mun landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason ávarpa fundinn. Á málþinginu verða flutt stutt erindi m.a. um samspil landbúnaðar og ferðaþjónustu, um nýsköpun…
4/14/2010 11:44:37 AM
Afleiðingar vanrækslunnar - 24 þúsund heimili ná ekki endum saman
Sama dag og hrunaskýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis var kynnt alþjóð var haldin málstofa í Seðlabanka Íslands um skuldastöðu heimilanna, sem minna fór fyrir. Karen Á. Vignisdóttir og Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingar í Seðlabanka Íslands kynntu þar niðurstöður á greiningu Seðlabankans á stöðu heimilanna í kjölfar bankahrunsins og lögðu mat á hvernig geta heimila til að standa undir greiðslub…
4/8/2010 11:41:20 AM
Sameiginleg markaðsetning Norðurlanda á sameiginlegum ferðamarkaði?
Samtök starfsfólks í ferðaþjónustugreinum, NU HRCT, sendu í gær opið bréf til ríkisstjórna Norðurlandanna þar sem vakin er athygli á milivægi ferðaþjónustunnar og bennt á að Norðurlöndum ber að nota þau tækifæri sem þau ráða yfir til að grípa til öflugrar markaðssetningar Norðurlanda á sameiginlegum ferðamarkaði. „Miðað við þróun ferðamarkaðar í Evrópu og á heimsvísu hafa Norðurlönd glatað mikilv…
3/17/2010 4:35:53 PM
Krefjumst aðgerða gegn atvinnuleysinu, gefum stöðugleikasáttmálanum líf
Framkvæmdastjórn Starfsgreinasambandsins  krefst þess að alþingismenn taki höndum saman um endurreisn efnahagskerfisins, klári Icesave og setji hagsmuni þjóðarinnar í forgang.
Búðarhálsvirkjun, endurbygging í Straumsvík, Verne Holding, Helguvík, Tónlistarhúsið, Reykjavíkurborg - framkvæmdir, Framkvæmdasýslan, álver á Bakka, orkuver tengt Bakka, Gagnaver, Tomhawk, Grundartangi, Koltrefjaverk…