27. nóvember 2025
Blikur á lofti í atvinnumálum á landsbyggðinni
Það dylst engum sem fylgist með umræðunni að blikur eru á lofti í atvinnumálum og innan aðildarfélaga SGS er um þessar mundir barist á öllum vígstöðvum við að verja störf.
20. nóvember 2025
Desemberuppbót launafólks 2025
Þar sem jólamánuðurinn nálgast vill Starfsgreinasambandið vekja athygli á því að samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í desemberbyrjun ár hvert.
12. nóvember 2025
Auknar líkur á atvinnuleysi út árið 2027
Vinnumarkaður þykir sýna merki um kólnun og líkur eru á auknu atvinnuleysi út árið 2027. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýlegri hagspá Alþýðusambands Íslands(ASÍ).
24. október 2025
Stofnanasamningur undirritaður við Náttúruverndarstofnun og Þjóðgarðinn á Þingvöllum
Fulltrúar Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu í vikunni nýjan stofnanasamning við Náttúruverndarstofnun og Þjóðgarðinn á Þingvöllum. Nýr samningur leysir af hólmi eldri samning milli SGS og Umhverfisstofnunar, Vatnajökulsþjóðgarðs og Þjóðgarðsins á Þingvöllum.
23. október 2025
Kvennaverkfall um land allt
Það verður kraftmikil dagskrá um land allt, þegar konur leggja niður störf 50 árum eftir fyrsta kvennaverkfallið. Hér fyrir neðan má finna dagskrá verkalýðsfélaganna á deginum, auk nokkurra annarra valinna viðburða utan höfuðborgarsvæðisins.