3/29/2020 1:52:03 PM
Landsmennt veitir fulla fjármögnun námskeiða
Landsmennt, fræðslusjóður Samtaka atvinnnulífsins og verkafólks á landsbyggðinni, býður einstaklingum og fyrirtækum að sækja námskeið þeim að kostnaðarlausu.
3/27/2020 12:10:33 PM
Kjarasamningum og réttindum launafólks má ekki víkja til hliðar
Til stéttarfélaga innan Starfsgreinasambandsins um land allt  berast nú mikið af fyrirspurnum og athugasemdum vegna uppsagna, fyrirvaralausra breytinga á vaktafyrirkomulagi og fjölmargra annara atriða sem snúa að vinnufyrirkomulagi og réttindum fólks samkvæmt ákvæðum kjarasamninga.
3/27/2020 11:17:37 AM
Samningur 18 aðildarfélaga SGS við ríkið samþykktur
Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning 18 aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með miklum meirihluta.
3/23/2020 2:00:52 PM
Tímabundin lokun skrifstofu SGS
Aðstæður í samfélaginu þessa dagana hafa áhrif á starfsemi Starfsgreinasambandsins sem og annarra. Tekin hefur verið ákvörðun um að loka skrifstofu sambandsins í Guðrúnartúni öðrum en starfsfólki á meðan á samkomubanni stendur.
3/19/2020 12:09:46 PM
Atkvæðagreiðsla hafin um nýjan kjarasamning SGS og ríkisins
Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning 18 aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóð hófst í dag kl. 12:00 og stendur til kl. 16:00 fimmtudaginn 26. mars.