10/4/2019 1:48:18 PM
Hörð og ósveigjanleg afstaða sveitarfélaganna mikil vonbrigði
Deilur hafa staðið milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsgreinasambands Íslands um efndir á samkomulagi frá því í júlí 2009 um jöfnun lífeyrisréttinda hjá starfsmönnum sveitarfélaga. Eftir afdráttarlausa neitun sveitarfélaganna á að ræða lausnir í yfirstandandi kjaraviðræðum átti SGS ekki annan kost en að vísa ágreiningsefnum til Félagsdóms í samræmi við lög um stéttarfélög og vinnudeilu…
9/9/2019 3:46:47 PM
Samkomulag um endurskoðun viðræðuáætlunar undirritað
Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga og samninganefndir Starfsgreinasambands Íslands og Eflingar - stéttarfélags hafa undirritað samkomulag um endurskoðun viðræðuáætlunar aðila þar sem stefnt er að gerð nýs kjarasamnings fyrir 20. október næstkomandi. Jafnframt drógu SGS og Efling - stéttarfélag til baka vísun kjaradeilu aðila til ríkissáttasemjara. Þann 1. október 2019 verður hverjum…
9/4/2019 11:35:56 AM
Fjölbreytt dagskrá á LÝSU - Rokkhátíð samtalsins
LÝSA – Rokkhátíð samtalsins verður haldin hátíðleg dagana 6. og 7. september í Hofi á Akureyri. LÝSA er fyrir alla þegna samfélagsins og er mikilvægur vettvangur til að ræða málefni líðandi stundar og byggja brú milli almennings, félagasamtaka og stjórnmálafólks. Á hátíðinni fara fram bæði áhugaverðar og mikilvægar umræður sem snerta okkur öll og er markmiðið að hvetja allar stéttir samfélagsins t…
8/28/2019 4:22:16 PM
Afstaða sveitarfélaganna mikil vonbrigði
Mál Starfsgreinasambands Íslands gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga var tekið fyrir í Félagsdómi sl. mánudag. Er það í samræmi við samþykkt formannafundur SGS 8. ágúst síðastliðinn. Það var mat fundarins að með því að vísa deilum um jöfnun á lífeyrisréttindum til Félagsdóms væri hægt að halda áfram að ræða önnur atriði. Fyrirtaka í málinu fór fram síðastliðinn mánudag og fór lögfræðingu…
8/28/2019 12:53:24 PM
SGS óskar eftir upplýsingum um kaup og kjör í veiðihúsum landsins
Á formannafundi Starfsgreinasambandsins 7. ágúst síðastliðinn var gerð eftirfarandi samþykkt: Formannafundur SGS 8. ágúst samþykkir að fela framkvæmdastjóra að senda Landssambandi veiðifélaga erindi og óski eftir upplýsingum um kjarasamninga, aðbúnað og önnur atriði sem varða starfsfólk í veiðihúsum landsins og réttindi þess. Svar barst til SGS dagsett 22. ágúst, en þar sem segir m.a. ,,M…