19.04.2023
Starfsgreinasamband Íslands og Samtök atvinnulífsins undirrituðu nýjan kjarasamning í desember 2022 vegna starfa á almennum vinnumarkaði. ...
31.03.2023
Dagana 27.-29. mars stóðu IUF (alþjóðasamtök starfsfólks í matvælaiðnaði, landbúnaði og hótelum) fyrir alþjóðlegri ráðstefnu launafólks í ...
02.03.2023
Undirritaður hefur verið nýr kjarasamningur fyrir starfsfólk sem vinnur við uppstokkun eða beitningu í landi og netavinnu. Samningurinn er...
24.02.2023
Í gær, fimmtudaginn 23. febrúar, fór fram formannafundur Starfsgreinasambands Íslands. Um var að ræða útvíkkaðan fund, en til slíkra forma...
21.02.2023
Í gær undirritaði SGS nýjan kjarasamning við Bændasamtök Íslands. Samningurinn nær til starfsmanna sem vinna við almenn landbúnaðarstörf á...
15.02.2023
Um þessar mundir stendur Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins fyrir könnun um stöðu launafólks á Íslandi, en þetta er þriðja árið í r...
13.02.2023
Starfsgreinasamband Íslands og Veðurstofa Íslands hafa undirritað nýjan stofnanasamning vegna starfsmanna hjá Veðurstofunni sem starfa eft...
27.01.2023
Framkvæmdastjórn Starfsgreinasambands Íslands telur þá ákvörðun ríkissáttasemjara að leggja fram miðlunartillögu í deilu Eflingar og Samta...
25.01.2023
Nýir kauptaxtar hjá starfsfólki sveitarfélaga tóku gildi um áramótin og eru þeir nú aðgengilegir á vef sambandsins.
18.01.2023
Þegar gengið var frá kjarasamningi SGS og SA þann 3. desember sl. var viðræðum um önnur atriði en launalið frestað. Í samningum er hins ve...
18.01.2023
Allir félagsmenn sem störfuðu hjá sveitarfélagi á árinu 2022 eiga að fá greitt úr Félagsmannasjóði SGS í byrjun febrúar nk. Iðgjald í sjóð...
17.01.2023
Starfsgreinasamband Íslands og Vegagerðin hafa undirritað nýjan stofnanasamning vegna starfsmanna hjá Vegagerðinni sem starfa eftir kjaras...