Skrifstofan lokuð vegna þings SGS
09.10.2025
Vegna þings Starfsgreinasambandsins sem fer nú fram á Akureyri vill starfsfólk SGS koma því á framfæri að skrifstofan verður lokuð fram yfir helgi. Starfsfólk biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og fyrirspurnum verður svarað við fyrsta tækifæri.