12/23/2010 1:09:24 PM
Jólakveðja

Í gær voru vetrarsólstöður og dimmastur dagur, þó bjart af fullu tungli sem varð rauðbleikt um sinn í myrkvun af jörðu uns birti á ný. Þetta sjónarspil minnti um margt á efnahagsþrengingarnar og þá myrkvun sem af þeim stafa en nú horfir til betri tíma og ljósari með hækkandi sól. Efnahagsáætlun ríkissins í samvinnu við Alþjóða glaldeyrissjóðinn virðist mjaka okkur áfram í átt að endurrei…
12/13/2010 1:08:54 PM
Bakkavör ræðst á verkafólk í Bretlandi
Nú hafa þeir Bakkabræður, Ágúst og Lýður Guðmundssynir  ráðist til atlögu gegn verkafólki við ávaxta- og grænmetisiðju Bakkavarar í Bourne í Lincolnshire í Englandi. Störf eru britjuð niður, laun lækkuð og vinnuskilyrði skert. Þau voru þó fyrir ein þau lökustu í  Bretlandi. Efnt verður til mótmælaaðgerða, kröfugöngu og útifundar föstudaginn 17. desember í Spalding þar sem höfðuðstöðvar Bakka…
12/7/2010 12:18:54 PM
Megináherslur Starfsgreinasambandsins afhentar samninganefndum ríkis og sveitarfélaga

Kröfugerðir samninganefndar Starfsgreinasambands Íslands f.h. aðildarfélaga sinna voru kynntar samninganefndum ríkis og sveitarfélaga í dag og í gær. Formaður og jafnfram talsmaður samninganefnda vegna kjarasamninga við ríki og sveitarfélög er Signý Jóhannesdóttir, formaður sviðs starfsmanna ríkis og sveitarfélaga. Samninganefnd SGS gagnvart ríkinu skipa:   Signý Jóhanne…
12/6/2010 12:18:29 PM
Megináherslur Starfsgreinasambandsins í kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins

Kröfugerð samninganefndar Starfsgreinasambands Íslands f.h. aðildarfélaga sinna annarra en Eflingar stéttarfélags, Verkalýðsfélagsins Hlífar og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur var kynnt Samtök atvinnulífsins í dag á fyrsta formlega samningafundi aðila, en kjarasamningurinn rann út þann 30. nóvember s.l. Samninganefnd Starfsgreinasambandins vill stuðla að stöðugleika svo að tak…
12/4/2010 12:17:51 PM
Sjálfstæðisbarátta þjóðar og kotríkið.

Í tilefni fullveldisdagsins. Öllum er ljóst að efnahagsáfall þjóðarinnar er afleiðing óábyrgrar hagstjórnar og áralangs óstöðugleika. Afskiptaleysi í stjórnmálum er vissulega stjórnmálastefna en hér á landi viðgekkst þannig afskiptaleysisstefna að hvítflibbaglæpamenn rændu fyrirtæki og fjármálastofnanir blygðunarlaust með því að mergsjúga út úr þeim eigið fé og annarra manna  með afle…