Fara á efnissvæði

Kauptaxtar SGS og SA

Félagsmenn innan aðildarfélaga SGS starfa flestir eftir kauptöxtum sem tilgreindir eru í kjarasamningum. Kauptaxtarnir eru settir upp í tæknilausninni GRID sem býður notendum upp á einfalt og gagnvirkt aðgengi að kauptöxtum skv. núgildandi kjarasamningum.

Athugið að velja rétt tímabil í felliglugganum hér að neðan.