Kjarasamningur Starfsgreinasambands Íslands við Samtök atvinnulífsins vegna veitinga-, gisti-, þjónustu- og greiðasölustaða, afþreyingarfyrirtækja og hliðstæðrar starfsemi var undirritaður 7. mars 2024. Samningurinn gildir frá 1. febrúar 2024 til 1. febrúar 2028.