Kjarasamningur Starfsgreinasambands Íslands við Samtök atvinnulífsins var undirritaður 7. mars 2024. Samningurinn gildir frá 1. febrúar 2024 til 1. febrúar 2028.
Aðalkjarasamningur SGS og SA 2024-2028.pdf
Á hverju 12 mánaða tímabili á launafólk rétt til launa í veikinda- og slysatilfellum.