Fara á efnissvæði

Upplýsingasíður kjarasamninga

Eftir að kjarasamningar hafa verið undirritaðir setur SGS upp upplýsingasíðu fyrir aðildarfélög sín með helstu upplýsingum um samninginn og markmið hans, kynningarefni og upplýsingar um atkvæðagreiðslu. Hér má finna upplýsingasíður síðustu samninga SGS og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.