Þann 12. september 2023 undirrituðu 18 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. Samningurinn gildir frá 1. október 2023 til 31. mars 2024.
Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn stóð yfir frá 14. til 26. september.
Eftirtalin 18 félög eiga aðild að samningnum: