Starfsgreinasambandið hefur útbúið nýjar reiknivélar sem félagsmenn og aðrir geta nýtt að vild. Reiknivélarnar eru settar upp í tæknilausninni GRID sem býður notendum upp á einfalt og gagnvirkt aðgengi.
Með reiknivélunum geta notendur m.a. fengið yfirlit yfir áætlað útborguð laun, reiknað út persónuuppbætur í maí og desember o.fl.
Athugið að reiknivélarnar eru með fyrirvara um mögulegar villur.