Eitt af hlutverkum SGS er að vera leiðandi afl innan verkalýðshreyfingarinnar og vettvangur umræðu um þróun samfélagsins í þágu launafólks. Sambandið ályktar reglulega um fjölmörg málefni tengd launafólki í þeim tilgangi að standa vörð um þeirra áunnu réttindi og bæta kjör sinna félagsmanna. Hér að neðan má nálgast ályktanir sem framkvæmdastjórn og formannafundir SGS hafa sent frá sér frá árinu 2012.
Ályktun vegna miðlunartillögu ríkissáttasemjara(2023)
Ályktun vegna vaxandi verðbólgu(2022)
Ályktun um atvinnuleysisbætur og fæðingaorlof(2018)
Ályktun um stuðning við sjómenn(2017)
Ályktun um jafnræði gagnvart veiku fólki(2016)
Ályktun um menntamálaráðherra að setja aldurstakmörk í framhaldsskólana(2014)
Ályktun um desemberuppbótar til atvinnulausra(2013)
Ályktun um hækkun launa kvennastétta innan heilbrigðsstofnana(2013)
Ályktun um kvennastörf(2013)
Ályktun um afnám jöfnunarframlags (2025)
Ályktun um leikskólamál(2024)
Ályktun vegna framgöngu SVEIT og Virðingar(2024)
Ályktun vegna flugöryggis við Reykjavíkurflugvöll(2023)
Ályktun um styttingu vinnutíma(2020)
Ályktun vegna samningsleysis launafólks(2020)
Ályktun um aðgengi að heilbrigðisþjónustu(2019)
Ályktun um stýrivaxtalækkun Seðlabankans(2019)
Ályktun um aðgerðir gegn félagslegum undirboðum(2018)
Ályktun um húsnæðismál(2017)
Ályktun um samningsrétt(2016)
Ályktun um keðjuábyrgð og hrakvinnu(2016)
Ályktun um kjaradeiluna í Straumsvík(2016)
Ályktun um kjaramál(2015)
Ályktun um vaxtamál(2015)
Ályktun um fjárlagafrumvarp(2014)
Ályktun vegna aðstöðumunar eftir landsvæðum(2014)
Ályktun vegna gjaldtöku við náttúruperlur(2014)
Ályktun um ábyrgð atvinnurekenda og hins opinbera(2014)
Ályktun um svarta atvinnustarfsemi í ferðaþjónustu(2013)
Ályktun vegna vanefnda ríkisstjórnarinnar(2012)