Fara á efnissvæði

Formannafundur SGS

Formannafundir aðildarfélaga SGS eru æðsta vald sambandsins milli reglulegra þinga og eru vettvangur stefnumótunar og samráðs aðildarfélaga. Formannafundur er kallaður saman að lágmarki 4 sinnum á ári.