Fræðsludagar starfsfólks aðildarfélaga SGS fara fram að þessu sinni á Hótel Selfossi dagana 6.–7. maí nk. Skráning er í fullum gangi og örfá sæti laus.