Eitt af verkefnum Starfsgreinasambandsins er að veita aðildarfélögum sínum og trúnaðarmönnum þeirra hverskonar upplýsingar, sem megi verða þeim til gagns eða leiðbeiningar í starfi. Í því felst m.a. útgáfa á bæklingum o.fl.
Hér að neðan má nálgast hluta af því kynningarefni sem SGS hefur gefið út á undanförnum árum. Athugið að sumar upplýsingarnar gætu hafa tekið breytingum og eiga því ekki við í dag.
Helstu atriði um kjarasamning SGS og SA 2024-2028
Glærukynning um kjarasamning SGS og SA 2024-2028
Helstu atriði um kjarsamning SGS og ríkisins 2024-2028
Glærukynning um kjarasamning SGS og ríkisins 2024-2028
Helstu atriði um kjarasamning SGS og sveitarfélaganna 2024-2028
Glærukynning um kjarasamning SGS og sveitarfélaganna 2024-2028