Fara á efnissvæði

Uppsagnarfrestur

Uppsagnarfrestur er gagnkvæmur og er lengd hans ýmist ákveðin í lögum, kjarasamningum eða ráðningarsamningi. Allar uppsagnir skulu vera skriflegar og miðast alla jafna við mánaðamót.