Nýr stofnanasamningur SGS og Veðurstofu Íslands

Starfsgreinasamband Íslands og Veðurstofa Íslands hafa undirritað nýjan stofnanasamning vegna starfsmanna hjá Veðurstofunni sem starfa eftir kjarasamningi Starfsgreinasambands Íslands og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Í samningnum var m.a. samið um nýja grunnröðun starfa til launa sem og hinar ýmsu viðbótarforsendur á borð við starfsreynslu, símenntun og persónubundna þætti. Samninginn má nálgast hér.

  1. 4/30/2024 2:50:44 PM Fjölbreytt dagskrá um land allt á baráttudegi verkalýðsins
  2. 4/29/2024 3:05:43 PM Orlofsuppbót/ persónuuppbót 2024
  3. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  4. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA