26. nóvember 2014
Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins
Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins 2014 verður haldinn fimmtudaginn 4. desember á Hótel Natura, kl. 13:15-16:30, en yfirskrift fundarins að þessu sinni er "Árangur og framtíð framhaldsfræðslu". Fundurinn er haldinn í samstarfi við Norræna tengslanetið um nám fullorðinna, NVL.
Dagskrá:
13:15 Skráning og kaffi
13:30 Ávarp Halldór Grönvold, formaður stjórnar FA
13:40 Erindi Erik M…!--more-->
25. nóvember 2014
Af Evrópuvettvangi: Þing EFFAT í Vín 20.-21. nóvember 2014
Þingi EFFAT (Evrópsk samtök starfsfólks í matvælaiðnaði, landbúnaði og ferðaþjónustu) í Vínarborg er nýlokið en þingið er haldið á fjögurra ára fresti. Fulltrúi Starfsgreinasambandsins á þinginu var Drífa Snædal framkvæmdastjóri SGS. MATVÍS átti einnig fulltrúa á þinginu, Þorstein Gunnarsson og til gamans má geta að fyrrum framkvæmdastjóri SGS, Kristján Bragason, var fulltrúi á þinginu í gegnum sa…
24. nóvember 2014
Af Evrópuvettvangi: Unga fólkið
Í tengslum við þing EFFAT (evrópskra samtaka launfólks í matvæla-, ferðaþjónustu og landbúnaði) hélt ungt fólk innan samtakanna sérstakt málþing. Gríðarlegt atvinnuleysi ungs fólks í kjölfar kreppunnar í Evrópu er mesta áhyggjuefnið en á Spáni er atvinnuleysi meðal ungs fólks til dæmis um 50%. Í upphafi málþingsins var sýnt myndband um stöðuna og slagorðið „ykkar kreppa – okkar framtíð“ hljómaði s…
22. nóvember 2014
Félagsfundur
Fundur verður haldinn þriðjudaginn 25. nóvember 2014. kl 17:30 í
Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði
Dagskrá:
1. Kjaramál / kynning á Gallupkönnun Flóabandalagsins.
2. Áhrif vaktavinnu á líðan fólks og heilsufar…
21. nóvember 2014
Aukinn réttur starfsfólks í heimaþjónustu
Þing EFFAT (evrópskra samtaka launfólks í matvæla-, ferðaþjónustu og landbúnaði) er haldið 20. og 21. nóvember en í aðdraganda þess var haldin kvennaráðstefna með sérstakri áherslu á launuð heimilisstörf. Slík störf fyrirfinnast alls staðar í Evrópu og hefur fjölgað ört eftir því sem velferðarkerfi dragast saman og störf kvenna utan heimilis aukast. Margar fjölskyldur bregða á það ráð að kaupa þjó…